Skítapleisin: Hveragerði var Flórída okkar kynslóðar

Snæbjörn Brynjarsson og Heiðar Sumarliðason ræddu landsbyggðina; skítapleis eða ekki skítapleis? Eldur og brennisteinn er nú (eiginlega) komið í helstu hlaðvörp, þó einhver tregða sé á að klippurnar skili sér þangað eins og er. En það stendur allt til bóta, því er um að gera að finna okkur í leitarglugganum og smella svo á subscribe t.d. hjá Apple Podcasts og Spotify.

359
22:13

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.