Fjöldi þeirra sem fara um Leifsstöð þessa dagana er um fjórðungur af því sem var

Sárafáir ferðamenn koma til landsins þessa dagana og segir ferðamálastjóri fjölda þeirra sem fara um Leifstöð vera allt niður í fjórðung af því sem áður var. Hann vonar að þeim landsmönnum sem ferðast innanlands fjölgi í sumar.

130
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.