Skiptar skoðnir um framtíð í alþjóðakerfinu

Dagur B. Eggertsson, alþingismaður Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður Rædd verður staða Íslands í alþjóðamálum og áhrif atburðanna í Venesúela á stöðu Grænlands og þar með á stöðu Nató og Íslands í samfélagi þjóðanna, gildi alþjóðalaga og síðast en ekki síst hvort útþenslustefna Bandaríkjanna, Rússlands og Kína sé sú framtíð sem nú blasir við.

506
22:41

Vinsælt í flokknum Sprengisandur