Leitin að peningunum - Kolbeinn Marteinsson

Kolbeinn Marteinsson segist hafa tekið fjármálin í gegn eftir að hafa komist í hann krappan eftir bankahrunið árið 2008. Hann stefnir nú á að verða skuldlaus fyrir fimmtugt. Kolbeinn er viðmælandi Gunnars Dofra Ólafssonar í Leitinni að peningunum. Hlaðvarpið er framleitt af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.

2077
1:11:40

Vinsælt í flokknum Leitin að peningunum

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.