Ísland í dag - Salka Sól kennir okkur að prjóna

Salka Sól Eyfeld kenndi sjálfri sér að prjóna í gegnum Youtube á meðan hún gekk með dóttur sína Unu Lóu. Í dag sleppir hún varla prjónunum, segir það vera hennar hugleiðsla og er komin með sína eigin ungbarnalínu í samstarfi við Stroff.is. Við hittum Sölku nú á dögunum og fengum hana til þess að kenna okkur að prjóna.

1792
12:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.