Sigga Lund - Lagið fjallar um að njóta þess að vera til og elska þá sem eru manni mikilvægastir.

Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson sem skipa tvíeykið Draumfarir kíktu til Siggu Lundar á Bylgjunni og frummfluttu nýtt lag. Lagið heitir Bjartar nætur og fyrsta lagið af væntanlegri breiðskífu sem strákarnir eru að vinna að. Þess má geta að þetta er fyrsta íslenska lagið sem Birgir sendir frá sér.

12
10:07

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.