Umdeild fangaskipti

Umdeild fangaskipti fóru fram í dag þegar fimm Bandaríkjamönnum sem hafa verið í fangelsi í Íran var sleppt í skiptum fyrir fimm Írani. Formlegu fangaskiptin áttu sér stað á flugvellinum í Doha í Katar en stundin átti sér langan aðdraganda og samningur um þau hefur verið í smíðum í marga mánuði.

115
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.