Árásin sögð ein sú mannskæðasta til þessa

Árás Ísraelshers á skólabyggingu á Gasa í nótt er sögð ein sú mannskæðasta síðan stríð braust út fyrir tíu mánuðum. Um sex þúsund palestínskir flóttamenn héldu til í byggingunni og eru hátt í hundrað talin af.

20
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir