Stokkið í eldinn á X-977 3. ágúst

Það hljóp einhver elgur í þungarokksbræður þetta kvöldið. Mættu of seint en gerðu það með látum. Tónlistina sakaði að sjálfsögðu ekki. Þema þátttarins var auðvitað Norðanpaunk 2023, hátíð hátíðanna. Djöfulsins veisla. Birkir Fjalar & Smári Tarfur stökkva í eldinn og gefa hér- og erlendu þungarokki byr undir báða vængi á X- 977 -- í boði Hljóðfærahússins og Drunk Rabbit -- í beinni tengingu við samnefnt djúpköfunarhlaðvarp sem finna má á öllum helstu streymisveitum og í smáforritum. #X977 #STOKKIÐÍELDINN

330
1:49:25

Vinsælt í flokknum X977