Guðrún Brá í toppbaráttunni á La Manga

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi, lék á 69 höggum eða á 4 höggum undir pari á öðrum hring úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina. Guðrún Brá er í toppbaráttunni á La Manga en spilaðir verða 5 hringir og 15 fyrstu fá keppnisrétt í LET mótaröðina.

15
00:17

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.