Báru loks kennsl á höfuðkúpu sem fannst fyrir 25 árum

Kennsl hafa verið borin á höfuðkúpu sem fannst fyrir 25 árum við Ölfusá. Lögreglan á Suðurlandi segir greiningu á DNA-sýnum staðfesta að höfuðkúpan tilheyri Jóni Ólafssyni, sem talinn er hafa fallið í Sogið á aðfangadag árið 1987.

20
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.