Sjávarútvegsráðherra kennir þingmönnum lexíu í stærðfræði

Þingmaður Viðreisnar segir furðulegt að þrátt fyrir "grátkór útgerðarmanna" yfir því að veiðigjöldin séu íþyngjandi, virðist sem íslensk útgerðarfélög séu reiðubúin að greiða meira fyrir auðlindina á erlendri grundu. Það beri mál Samherja í Namibíu vitni um.

906
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.