Fjölgun andláta af völdum eitrunar

Það sem af er ári hefur Landlæknisembættið fengið til skoðunar andlát fjörutíu og tveggja einstaklinga þar sem grunur leikur á að viðkomandi hafi látist af völdum eitrunar. Allt árið í fyrra voru málin þrjátíu og fjögur sem embættið hafði til skoðunar.

47
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.