Umferð um Ölfusárbrú lokað vegna framkvæmda

Umferð um Ölfusárbrú verður lokað í nótt vegna framkvæmda. Hún verður opnuð aftur klukkan sex í fyrramálið en verður svo lokað aðra nótt í heila viku. Á meðan verður akandi umferð beint um Óseyrarbrú en Ölfsuárbrú verður áfram opin gangandi vegfarendum. Áætlað er að hægt verði að hleypa umferð aftur á brúnna á mánudag eftir viku.

1
00:22

Vinsælt í flokknum Útvarpsfréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.