Kanna hvernig maðurinn gat flogið óhindrað burt

Yfirvöld í Bandaríkjunum kanna nú hvernig flugvallarstarfsmaður á þrítugsaldri gat flogið óhindrað burt af alþjóðaflugvelli í Washington fylki í Bandaríkjunum á tveggja hreyfla farþegaflugvél. Richard Russell flaug í hringi yfir Puget sundi í fyrrakvöld að staðartíma og spjallaði við flugumferðarstjóra sem reyndu að fá hann til að reyna að lenda vélinni.

4
00:43

Vinsælt í flokknum Útvarpsfréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.