Barist í átta ár fyrir því að fá tekjutengdar foreldrargreiðslur

Tryggingastofnun hefur áfrýjað dómi í máli foreldrar drengs með heilalömun. Fjölskyldan vann dómsmál gegn stofnunni fyrr í sumar en þau hafa barist í átta ár fyrir því að fá tekjutengdar foreldrargreiðslur í gegnum stofnunina.

8
01:48

Vinsælt í flokknum Útvarpsfréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.