Spíran brunnin

Stór hluti sögufrægu byggingarinnar Börsen í Kaupmannahöfn er ónýtur eftir eldsvoða sem braust út á áttunda tímanum í morgun. Eldsupptök liggja ekki fyrir en framkvæmdir stóðu yfir þar sem verið var að gera húsið upp í tilefni fjögur hundruð ára afmælis þess á árinu.

31
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir