Langaði að gera íslenskt lag þar sem ég er komin heim

Alda Björk Ólafsdóttir er flutt heim til Íslands eftir margra ára búsetu erlendis. Alda rifjaði upp gamla tíma í spjalli við Siggu Lund í dag, og kynnti til leiks nýtt lag sem kemur út þann 9. júlí nk. á afmælisdegi sönkonunnar. "Lagið heitir, Nei nah nah nah og er eitt af lögunum sem ég hef sungið oft í gegnum árin. Ég samdi íslenskan texta við það sem fjallar um mig og vinkonur mínar á leiðinni út á ballið á laugardegi". sagði hún eldhress á Bylgjunni í dag.

34
15:00

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.