Dómar í Rauðagerðismálinu mildaðir

Hæstiréttur staðfesti í dag sekt allra fjögurra sakborninga í einu umtalaðasta morðmáli íslandssögunnar, þegar Armando Beqirai var myrtur fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði í febrúar 2021. Saksóknari lýsti morðinu sem aftöku en Beqirai var skotinn níu sinnum.

980
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir