Mótmæltu meintum hægagangi Þórkötlu

Grindvíkingar komu saman á Austurvelli nú síðdegis til að mótmæla vinnubrögðum fasteignafélagsins Þórkötlu. Íbúar segjast fá litlar sem engar upplýsingar frá forsvarsmönnum félagsins og gagnrýna að greiðslur hafi ekki borist. Þeir segja Þórkötlu halda íbúum í spennutreyju vegna uppkaupa húseigna. Erfitt sé að hafa ekki fengið greitt frá félaginu á sama tíma og íbúar þurfi að festa kaup á nýjum eignum.

56
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir