Fordæmalaus úrkoma

Minnst tuttugu eru látnir í Óman og einn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum eftir fordæmalausa úrkomu. Skyndiflóð fóru víða yfir og talið að á einum sólarhring hafi rignt jafn mikið og geri á einu ári á svæðinu. Vegir eru víða lokaðir vegna skemmda og hefur fólk setið fast í bílum sínum vegna flóða.

27
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir