Mist sigraðist á krabbameini og þremur krossbandaslitum

Mist Edvardsdóttir leikmaður Vals í Pepsí Max deild kvenna hefur komið sterk til baka eftir að hafa fengið krabbamein og slitið krossband í þrígang.

95
02:05

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.