Ísland í dag - Vill gefa Sjálfstæðisflokknum frí

Helga Vala Helgadóttir tilkynnti á dögunum um framboð sitt til varaformanns Samfylkingarinnar. Hún hefur mikið talað fyrir því að vernda þurfi þolendur ofbeldis í réttarvörslukerfinu. En hvers vegna skrifaði þá hún yfirlýsingu í Morgunblaðið fyrir mann sem sakaður hafði verið um heimilisofbeldi árið 2015? Og hvers vegna læsti hún meistararitgerð sinni í lögfræði sem fjallaði um hvernig réttarkerfið tekur ólíkt á konum en körlum.

1677
12:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.