Heimahelgistund í Lindakirkju

Sóknarpresturinn sr. Guðmundur Karl Brynjarsson stýrir heimahelgistund og flytur hugvekju. Kórsystkinin úr Kór Lindakirkju, Arnar Dór Hannesson, Guðrún Óla Jónsdóttir, og Áslaug Helga Hálfdánardóttir syngja ásamt Óskari Einarssyni, tónlistarstjóra sem spilar á píanó og Páll Elvar Pálsson plokkar bassann.

2656
35:01

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.