Topp 5 með Inga Bauer - Leikir fyrir fjölskylduna

Ingi Bauer fer yfir topp 5 viðfangsefni sem tengjast tölvuleikjum. Í þessum þætti fer Ingi Bauer yfir Topp5 tölvuleiki sem er hægt að spila með fjölskyldunni. Hverjum finnst ekki gaman að dansa með fjölskyldunni! Topp5 eru þættir þar sem er farið yfir topp5 eitthvað í tölvuleikjum í dag. Einn þátturinn fjallar t.d. um topp 5 tekjuhæstu leiki sögunnar, annar um topp 5 áhrifamestu konur í rafíþróttum sem er geggjaður þáttur. Þetta er skemmtiþáttur sem er gaman að horfa á.

462
05:55

Vinsælt í flokknum Rafíþróttir