Umsækjendur um stöðu Borgarleikhússtjóra afhjúpaðir

Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson tóku yfir stjórn Leikfélags Reykjavíkur með það fyrir augum að koma Heiðari í stól leikhússtjóra. Nú þegar hálft verk er unnið birta þeir drengir hinn leynilega lista umsækjenda sem mátti ekki koma fyrir augu almennings. Að sjálfsögðu er útséð að Heiðar verður næsti Borgarleikhússtjóri en hann og Snæbjörn hafa ekkert að fela ólíkt fráfarandi stjórn LR sem þeir steyptu af stóli.

1912
16:21

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn