Samráð stjórnvalda og atvinnulífsins í loftslagsmálum komið á fót

Atvinnulífið má ekki vera feimið við að ræða þann efnahagslega ávinning sem hlýst af því að standa sig betur í loftslagsmálum. Þetta kom fram á stofnfundi samráðsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífsins í loftslagsmálum sem haldinn var í dag. Þar var farið yfir þann árangur sem vonast er til að ná í loftslagsmálum innan tveggja ára.

212
03:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.