Fjármálaráðherra segir stjórnvöld nauðbeygð til að breyta allri gjaldtöku á ökutæki og umferð

Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu meta þessa dagana tillögur frá samgönguráðherra um stórframkvæmdir í umferðarmálum á svæðinu og uppbyggingu borgarlínu. Fjármálaráðherra segir stjórnvöld nauðbeygð til að breyta allri gjaldtöku á ökutæki og umferð vegna þróunar á gerð ökutækja.

127
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.