Úkraínsk kona búsett á Íslandi hefur áhyggjur af fjölskyldu sinni

Úkraínsk kona sem hefur búið á Íslandi í átján ár hefur áhyggjur af fjölskyldu sinni í Úkraínu. Hún segir algjöra skelfingu hafa gripið um sig á meðal íbúa. Ringulreið og neyð einkenni ástandið.

3301
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.