Eiga von á 600 ferðamönnum á mánudag

Sóttvarnalæknir á von á að um 600 ferðamenn komi til landsins á mánudag. Ómögulegt sé að segja til um hve lengi skimun vari á Keflavíkurflugvelli en fljótlega komi í ljós hvort ferðamenn beri veiruna til landsins.

12
02:06

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.