Áríðandi að finna þriðja manninn

Lögreglan leggur nú mikla áherslu á að finna rúmenskan karlmann vegna gruns um að hann sé smitaður af COVID-19. Búið er að finna tvo af þremur mönnum sem lýst var eftir í gærkvöldi vegna málsins en þeir voru á sitthvoru hótelinu á höfuðborgarsvæðinu og virtu því ekki reglur um sóttkví. Lögregla hefur ekki heimild til að vísa smituðum mönnum úr landi.

39
02:43

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.