Darija Zecevic mögnuð á gamla heimavellinum
Darija Zecevic spilaði eins og hún hefði eitthvað að sanna gegn sínum gömlu vinnuveitendum þegar hún varði mark Stjörnunnar gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta.
Darija Zecevic spilaði eins og hún hefði eitthvað að sanna gegn sínum gömlu vinnuveitendum þegar hún varði mark Stjörnunnar gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta.