Ísland í dag - Matarvagn Evu á ferð um landið í sumar

Eva og nýi matarvagninn hennar ferðast um landið í sumar og hefst fjörið á morgun, laugardag. Áfangastaðirnir verða sex talsins og mun Eva gefa bragðmiklar samlokur á hverjum stað. Í þætti kvöldsins segir hún okkur frá þessum skemmtilega verkefni, þáttunum sem fara af stað í kjölfarið og kennir okkur að gera geggjaða grísasamloku í leiðinni sem eru tilvaldar í garðpartýin í sumar. Ísland í dag klukkan 18:55, strax á eftir fréttum og sporti.

3981
09:24

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.