Mindhunter grípur mann og sleppir ekki takinu

Heiðar Sumarliðason fær til sín gesti í spjall um allt sem tengist sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Í þætti dagsins er það Mindhunter af Netflix sem á sviðið. Þáttaröð númer tvö er nú komin á streymisveituna. Þórarinn Þórarinsson, blaðamaður, er gestur þáttarins. Þátturinn inniheldur smávægilega spilla, en hlustendur eru varaðir við þegar að þeim kemur í seinni hluta þáttarins. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00, í boði Te og kaffi.

728
1:05:00

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.