Lögreglan í Uvalde tók rangar ákvarðanir

Lögreglan í Uvalde tók rangar ákvarðanir og hefði átt að ráðast fyrr inn í Robb-grunnskólann þar sem nemendur og kennarar voru myrtir í vikunni, að sögn yfirvalda í Texas. Börn hringdu í neyðarlínuna á meðan árásin stóð yfir.

11
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.