Ómar Úlfur - Vera & Illugi. Fróðleiksfúsu feðginin.

Illugi Jökulsson og Vera Illugadóttir eru dýrkuð og dáð sem dagskrárgerðarfólk í útvarpi. Þau eru þó að sýsla ýmislegt annað. Við ræddum um borðspil, bækur og dagskrárgerð. Svo kepptum við í spurningakeppni.

170
20:56

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.