Atli: Brynjar Níelsson er áhrifavaldur, á launum sem þingmaður

Atli Þór Fanndal kom í ítarlegt viðtal við Heiðar og Snæbjörn í útvarpsþættinum Eldi og brennisteini á X977. Þar fór hann um víðan völl hins pólitíska landslags og talaði að endingu um einkahagi sína, m.a. hvernig hann neyddist til að flýja höfuðborgina eftir mikið einelti samnemenda við Foldaskóla. Eldur og brennisteinn er á dagskrá X977 á laugardagsmorgnum frá 9 til 12.

773
53:20

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.