Gerwin Price féll úr leik

Efsti maður heimslistans í Pílu, Gerwin Price, féll úr leik á heimsmeistaramótinu í gær. Walesverjinn tapaði þá fyrir Þjóðverjanum, Gabríel Clemens , 5 - 1. Aldrei hefur þýskur keppandi komist svo langt á heimsmeistaramóti.

<span>90</span>
01:16

Vinsælt í flokknum Píla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.