Evrópsk tölfræði bendi til stærra vandamáls

Framkvæmdastjóri FÍB telur að breytingar á kílómetramælum seldra bíla gæti verið útbreiddara vandamál hér á landi en af er látið. Hann kallar eftir því að bílaleigubílar séu ástandsskoðaðir árlega, en bílaleigurnar sjálfar eru á öðru máli.

201
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.