Guðni Th. hlakkar til að sökkva sér í fræðistörf

Guðni Th. Jóhannesson kveður forsetaembættið fullur þakklætis og hlakkar til að sökkva sér í fræðastörf að nýju. Hann kveðst ekki kaupa þau rök að sumir séu ómissandi og telur að það muni verða embættinu til góða að hann hafi kvatt það, sáttur með sitt.

2097
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir