Bjarni segir hafa verið ógerlegt að fara eftir hæfisreglum

Bjarni Benediktsson segir ekki hafa verið gert ráð fyrir því að fjármálaráðherra þyrfti að fara yfir hæfi sitt gagnvart hverjum og einum bjóðanda í hlut Íslandsbanka við sölu á eignarhlut ríkisins í mars 2022. Hann var ekki sáttur við hvernig þingmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd nálguðust málið á fundi í dag. Hér er viðtal við Bjarna að loknum fundi nefndarinnar í heild sinni.

463
06:04

Vinsælt í flokknum Fréttir