Grindvíkingar krefjast þess að fá borgað

Grindvíkingar og stuðningsmenn þeirra söfnuðust saman á Austurvelli í dag til þess að mótmæla vinnubrögðum Fasteignafélagsins Þórkötlu. Krafan er einföld, þeir vilja fá greitt strax.

803
04:32

Vinsælt í flokknum Fréttir