Íþróttir

Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu hefjast í kvöld. Evrópumeistarar Liverpool verða á kunnuglegum slóðum í Madrid. Það er stórleikur í Dortmund. Selfoss vann öruggan sigur á Aftureldingu í Olís - deild karla í handbolta og í kvennaflokki tapar Fram ekki leik. Í dag var dregið í átta liða úrslit í Áskorenda keppni Evrópu í handbolta.

5
03:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.