Martin Hermanns um stöðu mála hjá KR

Valur Páll Eiríksson ræddi við Martin Hermannsson, landsliðsmann í körfubolta og leikmann Valencia á Spáni, um allt milli himins og jarðar nýverið. Þar ræddi Martin vandræði uppeldisfélags síns KR en liðinu gengur vægast sagt skelfilega í Subway deild karla um þessar mundir.

613
02:10

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.