Ísland í dag - Food and fun

Food and fun hátíðin hefur heldur betur fest sig í sessi hér á landi og hátíðin er haldin í átjánda sinn í ár og taka alls 15 veitingastaðir þátt í hátíðinni. Eva Laufey Kjaran hitti Sigga Hall einn af skipuleggjendum hátíðarinnar á dögunum og fóru þau yfir hátíðina í mötuneyti Sýnar sem tók forskot á sæluna og fékk tvo ítalska gestakokka til þess að slá upp heljarinnar veislu í hádeginu að hætti food and fun.

2331
10:22

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.