Yndislegt að fylgjast með óvæntum árangri Marokkó

Stemningin í Marokkó er mikil og það hefur verið yndislegt að fylgjast með óvæntum árangri landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Katar. Þetta segir formaður kvenna frá Marokkó á Íslandi.

364
01:33

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.