SOPHIE minnst - Straumur

Í Straumi kvöldsins minnumst við tónlistarkonunnar SOPHIE sem lést að slysförum um síðustu helgi. Auk verður spiluð ný tónlist frá Rakel, Gusgus, sideproject, ALVIA, FKA twigs og mörgum öðrum. Straumur hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977.

271
57:56

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.