Bítið - Heitar umræður um forgangsröðun fjármuna ríkisins
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og verðandi formaður efnahags- og viðskiptanefndar, voru meira sammála en þeim grunaði.
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og verðandi formaður efnahags- og viðskiptanefndar, voru meira sammála en þeim grunaði.