Vinna að því að breyta stórhættulegum gatnamótum
Bæjaryfirvöld Árborgar vinna nú að því að breyta stórhættulegum gatnamótum við Eyrarbakka sem eru talin tifandi tímasprengja. Harkalegir árekstrar hafa orðið þar í gegnum tíðina en sá síðasti var kornið sem fyllti mælinn.