Framganga Samherja er í andstöðu við gildi íslensks viðskiptalífs að sögn formanns Samtaka atvinnulífsins

Formaður Samtaka Atvinnulífsins segir framferði Samherja í Afríku í andstöðu við það sem íslenskt atvinnulíf vill standa fyrir. Hann leggur áherslu á að málið verði leitt til lykta og ekki anað að niðurstöðu. Samtök atvinnulífsins setji sig ekki upp á móti öflugu eftirliti, þó svo þau lýsi efasemdum um umfang íslenskra eftirlitsstofnanna.

120
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.